Þunn og létt nítríl gúmmímotta sem hentar vel fyrir eldhús og afgreiðslurými. Efni í mottunni hindrar bakteríuvöxt eins og E-coli og Staphylococcus Aureus. Þægileg vinnumotta sem drenar í gegn.
Hægt að fá festingar til að tengja fleirri mottur saman.
Fólk sem stendur langtímum saman við vinnu sína þekkir mikilvægi þess að hafa rétt undirlag. Langar stöður orsaka oft verki í fótum eða baki
Kleen Thru Plus vinnumottur eru hannaðar til að stuðla að vellíðan starfólks og minnka líkur á meiðslum og fjarvistum.
Vinnumottur eru hannaðar til að vera þægilegar fyrir starfsfólk og minnka þannig líkur á meiðslum og fjarvistum. Vinnumottur eru ýmist úr vönduðu gúmmíi eða með úr nylonefni með gúmmí undirlagi. Þær fást með mismunandi áferðum og í mismunandi þykktum í úrvali sem hentar ólíkum aðstæðum á vinnustöðum.