Þín motta!
Býður þig velkominn
Þitt merki
Myndræn skilaboð til viðskiptavina
Þín kynning
Motta sem tekur vel á móti fólki með þínum skilaboðum
MOTTUR
Áferðarfallegar mottur sérhannaðar til að draga í sig raka og óhreinindi og þola álag án þess að láta á sjá. 
Vel merkt lógómotta er í senn augnayndi og myndræn auglýsing fyrir fyrirtækið þitt.
Góð vinnumotta getur skipt sköpum þegar kemur að afköstum og vellíðan á vinnustöðum.
Öryggismottur gegna mikilvægu hlutverki þegar kemur að öryggi á vinnustöðum til lands og sjávar.
Vel valin motta getur verið þér og þínum augnayndi um leið og hún gerir ykkur lífið auðveldara. 
ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG
Við bjóðum hönnun, framleiðslu, leigu og viðhald á hefðbundnum og áprentuðum mottum sem taka í sig óhreinindi og vætu og þola mikla umgengni.  Mottur spara þrif á innri rýmum og eru auk þess mikil húsprýði.  Við bjóðum einnig þjónustusamning um vikuleg eða mánaðarleg þrif og mottuskipti eftir þörfum.

Leigumottur fást í eftirfarandi stærðum:
Motta A. 85 x 150  
|   Motta B. 100 x 200  |  Motta C. 115 x 200     |    Motta D. 115 x 240    |   Motta E. 150 x 240    |   Motta F. 115 x 300    |    Eða stærðir sem þú velur 
PRENTUM
Vertu sýnilegur með áprentuðu vörumerki í lit
SENDUM & SÆKJUM
Við skiptum út óhreinum fyrir hreinar
ÞJÓNUSTA
Láttu okkur sjá um þrif og reglulegt viðhald
LITIR
UM OKKUR
Við framleiðum, sérsníðum og leigjum út mottur fyrir fyrirtæki, einstaklinga og húsfélög. Við skiptum út mottum eftir þörfum, mánaðarlega eða oftar.

Mundu að áprentuð motta er auglýsing sem allir taka eftir. Merkt motta vísar á þá þjónustu sem þú veitir viðskiptavinum þínum.


Motta.is er hluti af Húsfélagaþjónustunni ehf. (www.husfelag.is) Við bjóðum jafnframt upp á reglubundin þrif og ræstingu.
FÁ TILBOÐ
Nýbýlaveg 32 
200 Kópavogur

Stillholt 23
300 Akranesi
555 6855
motta@motta.is