Hugguleg stuðningsmotta
Kleen-Komfort Office er tilvalin stuðningsmotta fyrir fólk sem stendur lengi í sinni iðju. Hún kemur í veg fyrir þreytu í stoðkerfi og vöðvum. Þessi stuðningsmotta er gerð úr pólýprópýlenyfirborði sem er einstaklega endingargott efni og tryggir aukin þægindi við vinnuna
Fólk sem stendur langtímum saman við vinnu sína þekkir mikilvægi þess að hafa rétt undirlag. Langar stöður orsaka oft verki í fótum eða baki og það á við um starfsmenn jafnt sem viskiptavini er þurfa að bíða standandi.
Kleen – Komfort Office vinnumottur eru hannaðar til að stuðla að vellíðan starfólks og minnka líkur á meiðslum og fjarvistum.