Stuðningsmotta með þínu merki.
Kleen-Komfort Design er tilvalin stuðningsmotta fyrir fólk sem stendur lengi við iðju sína. Hún kemur í veg fyrir þreytu í stoðkerfi og vöðvum. Þessi stuðningsmotta er gerð úr pólýprópýlenyfirborði sem er einstaklega endingargott efni og tryggir aukna vellíðan á vinnustöðvum. Hægt er að merkja mottuna með merki fyrirtækis eða sérstökum skilaboðum.
Vinnumottur eru hannaðar til að vera þægilegar fyrir starfsfólk og minnka þannig líkur á meiðslum og fjarvistum.
Kleen – Comfort Design Vinnumottur eru gerðar úr vönduðu gúmmíi eða úr nylonefni með gúmmí undirlagi. Þær fást með mismunandi áferðum og í mismunandi þykktum í úrvali sem hentar ólíkum aðstæðum á vinnustöðum.