Motta gerð úr 50% endurunnu næloni. EcoAbsorb er mjög rakadræg og endingargóð. Umhverfisvænn kostur sem er fullkominn til notkunar á fjölförnum svæðum sem mikið mæðir á.
Mottan er í sérpöntun og biðtími er ca 10 – 12 vikur.
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.