Logomottur
Stór og smá fyrirtæki velja sérmerktar lógómottur til að auglýsa staðsetningu sína og merkja aðkomu viðskiptavina að vörum og þjónustu. Lógómottur eru slitsterkar og þær má staðsetja bæði utandyra sem innan. Lógómottur fást í fjölbreyttum litum með áprentun í öllum litum. Þær eru fáanlegar í mörgum stærðum, einnig sem renningar eða á stiga. Motta með lógómerkingu afmarkar fyrirtækinu þínu tiltekið svæði, hvort sem það er öll byggingin eða tiltekin hæð.
Leigumottur fást í eftirfarandi stærðum:
Motta A. 85 x 150 | Motta B. 100 x 200 | Motta C. 115 x 200 | Motta D. 115 x 240 | Motta E. 150 x 240 | Motta F. 115 x 300 | Eða stærðir sem þú velur