Aðkomumottur   |   Stöðumottur   |   Lógómottur   |   Vinnumottur   |   Öryggismottur   |   Heimilismottur
Heimilismottur
Við bjóðum upp á margvíslegar mottur til heimilisnota. Þá má nefna mottur í votrými eins og eldhúsið eða á baðið, eða þurrrými eins og ganga eða stiga.

Heimilismottur eru til í ýmsum gerðum og styrkleikum. Þær eru fáanlegar í stöðluðum litum og áprentaðar eftir ósk kaupanda. Oft eru heimilismottur lagðar á hál gólfefni eða notuð til að dekka gólfefni sem eru köld viðkomu, t.d. flísar eða stein. 
Heimilismottur fást í eftirfarandi stærðum:
Motta A. 85 x 150 | Motta B. 100 x 200 | Motta C. 115 x 200 | Motta D. 115 x 240 | Motta E. 150 x 240 | Motta F. 115 x 300 | Eða stærðir sem þú velur